
Sérsteypan ehf
Hjá Sérsteypunni erum við að endurskilgreina framtíð byggingarlistar með nákvæmni, nýsköpun og sjálfbærni. Fyrirtækið var stofnað árið 2022 og sérhæfir sig í hágæða forsteyptum einingum, þar á meðal filigranplötum, svölum og stigum fyrir stórar byggingar.
Sem ISO 9001 vottað fyrirtæki leggjum við áherslu á að skila frábærum gæðum og áreiðanleika í hverju einasta verkefni.
Með einkaréttarsamningi okkar við Cobiax bjóðum við upp á byltingarkenndar lausnir sem draga úr steypunotkun um 35%, sem gerir byggingar léttari, umhverfisvænni og hagkvæmari.
Með sterka markaðsstöðu, nýjustu tækni og skuldbindingu til sjálfbærs vaxtar er Sérsteypan að móta framtíð byggingariðnaðarins á Íslandi. Hvort sem um ræðir hagkvæmni, endingu eða umhverfisáhrif, skilar Sérsteypan framúrskarandi lausnum sem endast til framtíðar.

Meira rými
Við sjáum til þess að þú hafir nóg rými!
Cobiax nær langt út fyrir möguleika nútímalegrar plötutækni. Cobiax hefur skuldbundið sig til þess að skapa meira rými fyrir fólk – Í þeim rýmum sem það býr og starfar í.
Frá Þorlákshöfn liggur leiðin til allra átta.
Við vinnum í Þorlákshöfn, en þjónustum í allar áttir.
Forsteypt gæði, alltaf á réttum stað.

Verðum við hluti af þinni uppbyggingu?
Bókaðu fund með okkur.