Forsteyptir stigar

(sterkari, snyrtilegri og fljótlegri lausn)

Forsteyptir stigar frá Sérsteypunni eru hágæðalausn sem einfaldar framkvæmdir, sparar tíma og dregur úr byggingarkostnaði.
Þeir henta jafnt inni sem úti og eru notaðir í flestum tegundum bygginga þar sem þarf áreiðanlega og örugga stigalausn.

Stigar

Hámarks nákvæmni.

Allir stigar eru sérframleiddir eftir pöntun, í samræmi við hönnun og þarfir hvers verkefnis. Framstig og uppstig eru útfærð samkvæmt teikningum, með hliðsjón af tæknilegum mörkum áður en sérstök mótasmíði verður nauðsynleg.

Við bjóðum jafnframt upp á innsteyptar festingar til að tengja stiga við plötur eða burðarvirki – þannig verður uppsetningin hröð og örugg.

Fáanlegir með eða án hitalagna og engin þörf á pússun eða viðbótarvinnu

Verðum við hluti af þinni uppbyggingu?

Bókaðu fund með okkur.

Sérsteypan
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.