FiliGreen

(Næsta skref í sjálfbærri plötutækni)

  • 30% léttari – minna steypumagn, lægri flutningskostnaður
  • Sama styrk og nákvæmni og í hefðbundnum Filigran-plötum
  • Hönnunarfrelsi – léttari plata býður upp á lengri spennur og sveigjanlegri lausnir
  • Frábær hljóð- og varmaeinangrun
  • 30% minni kolefnisspor
  • Lengra haf án burðarveggja allt að 8 metra haf.

FiliGreen

Loftaplata.

þróun á klassísku Filigran-plötunni
Í staðinn fyrir hefðbundna filigran plötu er FiliGreen með innbyggðum hálfskeljum sem er komið fyrir í verksmiðju sem mynda holrúm í plötunni með jöfnu millibili. Þetta minnkar þyngd plötunnar um allt að 30%, án þess að skerða burðargetu eða frágangsgæði.

FiliGreen bíður uppá lengra haf á milli burðarveggja án þess að forspenna plötuna.

FiliGreen með lengra haf og með styrk í báðar áttir

Minnkun CO₂ losun

Tæknilegar upplýsingar.

Sparnaður á steypu 0.05 m3/m²
Léttun plötu 118 kg/m²
CO₂ Kolefnisjöfnun 55.9 kg/m3
Holrúm 10 cm
Haf plötu allt að 8 lm
Heildar þykkt plötu 22 cm

Hvernig virkar kerfið

1. Kerfið

Filigreen er raðað upp á filigran plötu út frá teikningum, skeljar er fjarlægðar þar sem rafmagnsdósum er komið fyrir.
Einnig koma ekki skeljar þar sem svalir steypast inn í plötuna.
Verkfræðingar okkar reikna út hvert verk fyrir sig. 

2. Plötuþykkt

Með FiliGreen miðum við með hefðbundini plötuþykkt sem er 22 cm

Svona lítur uppröðun á skeljunum út.

Filigranið er 6cm, 10cm hálfskel og svo verður heildar plötuþykkt 22cm

Verðum við hluti af þinni uppbyggingu?

Bókaðu fund með okkur.

Sérsteypan
Privacy Overview

This website uses cookies so that we can provide you with the best user experience possible. Cookie information is stored in your browser and performs functions such as recognising you when you return to our website and helping our team to understand which sections of the website you find most interesting and useful.